Sara Björk er 16 ára og hefur búið í Lúxemborg allt sitt líf. Hún á þrjú systkini og býr í Strassen. Hún var í lúxemborgíska skólanum Athenée en skipti yfir í International school Michel Lucius fyrir tveimur árum. Hún kemur reglulega á landsbókasafnið í Kirchberg til að læra. Hvað ert þú búin að búa lengi…