Í desember 1975 komu nokkrar konur saman í Itsig Í Lúxemborg og ræddu hugmyndina að vera með smá uppákomu á Þorrablóti Íslendingafélagsins. Til liðs við sig fengu þær Sigrúnu Valbergsdóttur sem var þá við nám í Köln í leikhúsfræðum. Þetta framtak tókst mjög vel og var starfsemin mjög blómleg og skemmtileg til margra ára. Sigrún…
Author: Félag Íslendinga í Lúxemborg
Agnar Breiðfjörð Sigurvinsson
Agnar Breiðfjörð Sigurvinsson flugvirki og fjölskylda voru með fyrstu íslensku landnemunum í Lúxemborg þegar þau fluttust hingað árið 1966. Fyrir voru tvær fjölskyldur; þau Einar Ólafsson og Ingibjörg Jónsdóttir og Eiríkur Svavar Eiríksson og Katrín Káradóttir. Eiginkona Agnars er Helga Jónína Walsh. Þau hafa búið hér allar götur síðan og láta vel af. Frumburðurinn, Helga…
Fermingarmessa 5. maí
Íslenska kirkjan í Lúxemborg hlakkar til að sjá öll í Fermingarmessunni 5. maí næstkomandi í Dönsku Kirkjunni í Medingen. 23, rue de la Chapelle L-5328 Medingen. Fermingin hefst kl. 14.00 og verða þau Anna Karen Hafþórsdóttir, Clara Elín Clemens, Leon Ari Ottosson og Karlotta Ottosson fermd. Hrólfur Sæmundsson mun syngja ásamt Farfuglunum. Verið öll hjartanlega…
Forsetakosningar 2024
Leiðbeiningar frá Josiane Eippers ræðismanni: The Consulate will organize the two following appointments for pre-election voting: Wednesday, May 8 from 17:00 to 18:30 and Wednesday, May 15 from 12:00 to 14:00. The address is “Maison d’Accueil des Soeurs franciscaines” at 50, avenue Gaston Diderich, L-1420 Belair Luxembourg. Before voting, voters are kindly requested to *check…