Í desember 1975 komu nokkrar konur saman í Itsig Í Lúxemborg og ræddu hugmyndina að vera með smá uppákomu á Þorrablóti Íslendingafélagsins. Til liðs við sig fengu þær Sigrúnu Valbergsdóttur sem var þá við nám í Köln í leikhúsfræðum. Þetta framtak tókst mjög vel og var starfsemin mjög blómleg og skemmtileg til margra ára. Sigrún…
Category: Lúxarar
Agnar Breiðfjörð Sigurvinsson
Agnar Breiðfjörð Sigurvinsson flugvirki og fjölskylda voru með fyrstu íslensku landnemunum í Lúxemborg þegar þau fluttust hingað árið 1966. Fyrir voru tvær fjölskyldur; þau Einar Ólafsson og Ingibjörg Jónsdóttir og Eiríkur Svavar Eiríksson og Katrín Káradóttir. Eiginkona Agnars er Helga Jónína Walsh. Þau hafa búið hér allar götur síðan og láta vel af. Frumburðurinn, Helga…
Kristín Pétursdóttir
Kristín er Hafnarfjarðarmær sem flutti með manninum sínum Svenna og dóttur til Lúxemborgar 2006. Síðan þá hafa tvö börn til viðbótar bæst í hópinn og hundurinn Romeo. Kristín rekur hárgreiðslustofuna Centro í miðbænum sem fékk verðlaun fyrir bestu hárgreiðslustofuna í Lúxemborg árið 2023. Þar að auki stendur til að opna aðra stofu í borginni í…
Kristján Richter
Kristján Richter gerðist flugmaður hjá Cargolux 1971, varð síðar flugstjóri og hefur búið í Lúxemborg síðan þá. Hann er einnig menntaður í siglingafræðum. Hann býr í Cents og er ánægður í Lúxemborg. Hann á þrjár dætur sem búa í Bretlandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi. Hvar ólst þú upp? Bústaðarhverfinu í Reykjavík. Það var mjög fínt. Maður…