Lilja Kristjánsdóttir rannsakaði móðurmálskennslu íslenskra barna á erlendri grundu til meistaraprófs í menntunarfræðum frá HA. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvaða efni og aðferðir foreldrar notuðu til þess að kenna börnum sínum á aldrinum 2–6 ára íslensku og hversu ánægðir þeir voru með það efni. Einnig var skoðað hvaða stuðning foreldrarnir teldu sig þurfa…
Category: Barnaefni
Trölli litli
Þessi bók var á metsölulista í júlí 2023. Sagan er sérstök og svolítið öðruvísi barnabók. Hún er sögð frá sjónarhorni barnsins sem fylgir Trölla litla í gegnum tilfinningarússíbana við skilnað foreldranna. Þessi saga gefur okkur tækifæri að tala um tilfinningar og breytingar við börnin og hún gefur von, því hún endar vel. Rithöfundurinn Aldís Guðrún…
Sólon barnaefni
Einar Þór Björnsson tók eftir að það vantaði íslenskt barnaefni á netinu og bjó þá til ofurhetjuna Sólon sem má fylgjast með á YouTube. Einar býr með konu sinni Írisi og tveggja ára dóttur í Kópavogi. Hvernig kom þessi hugmynd að barnaþáttunum til? Hugmyndin kom þegar að konan mín Íris var ólétt. Við vorum upp…