Einar Þór Björnsson tók eftir að það vantaði íslenskt barnaefni á netinu og bjó þá til ofurhetjuna Sólon sem má fylgjast með á YouTube. Einar býr með konu sinni Írisi og tveggja ára dóttur í Kópavogi. Hvernig kom þessi hugmynd að barnaþáttunum til? Hugmyndin kom þegar að konan mín Íris var ólétt. Við vorum upp…
Author: Félag Íslendinga í Lúxemborg
Sara Björk Benediktsdóttir
Sara Björk er 16 ára og hefur búið í Lúxemborg allt sitt líf. Hún á þrjú systkini og býr í Strassen. Hún var í lúxemborgíska skólanum Athenée en skipti yfir í International school Michel Lucius fyrir tveimur árum. Hún kemur reglulega á landsbókasafnið í Kirchberg til að læra. Hvað ert þú búin að búa lengi…

