Brandur Thor Ludwig lærði viðskiptafræði við Háskóla Íslands og hefur starfað á því sviði á Íslandi, London og síðan í Lúxemborg frá árinu 2004. Þau Anna Margrét Rögnvaldsdóttir, sem starfar við skólann ISL, búa í Merl en börnin þrjú eru flogin úr hreiðrinu. Brandur starfar hjá Reviva Capital sem hefur þá sérstöðu að vera eina…
Author: Félag Íslendinga í Lúxemborg
Sara Björk Benediktsdóttir
Sara Björk er 16 ára og hefur búið í Lúxemborg allt sitt líf. Hún á þrjú systkini og býr í Strassen. Hún var í lúxemborgíska skólanum Athenée en skipti yfir í International school Michel Lucius fyrir tveimur árum. Hún kemur reglulega á landsbókasafnið í Kirchberg til að læra. Hvað ert þú búin að búa lengi…
Íslenskukennsla barna
Lilja Kristjánsdóttir rannsakaði móðurmálskennslu íslenskra barna á erlendri grundu til meistaraprófs í menntunarfræðum frá HA. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvaða efni og aðferðir foreldrar notuðu til þess að kenna börnum sínum á aldrinum 2–6 ára íslensku og hversu ánægðir þeir voru með það efni. Einnig var skoðað hvaða stuðning foreldrarnir teldu sig þurfa…
Trölli litli
Þessi bók var á metsölulista í júlí 2023. Sagan er sérstök og svolítið öðruvísi barnabók. Hún er sögð frá sjónarhorni barnsins sem fylgir Trölla litla í gegnum tilfinningarússíbana við skilnað foreldranna. Þessi saga gefur okkur tækifæri að tala um tilfinningar og breytingar við börnin og hún gefur von, því hún endar vel. Rithöfundurinn Aldís Guðrún…



