Helgina 23.- 24. mars fór fram evrópsk tónlistarkeppni nemenda í einka- og opinberum tónlistarskólum (Trophée Européen de la Musique) í Arlon. Róbert Gylfi Stefánsson, 13 ára, gerði sér lítið fyrir og vann sinn flokk í píanóleik. Hann lék hið fallega lag Braga Valdimars Skúlasonar „Líttu sérhvert sólarlag.“ Róbert Gylfi er búinn að búa í Lúxemborg…
Author: Félag Íslendinga í Lúxemborg
Kristín Pétursdóttir
Kristín er Hafnarfjarðarmær sem flutti með manninum sínum Svenna og dóttur til Lúxemborgar 2006. Síðan þá hafa tvö börn til viðbótar bæst í hópinn og hundurinn Romeo. Kristín rekur hárgreiðslustofuna Centro í miðbænum sem fékk verðlaun fyrir bestu hárgreiðslustofuna í Lúxemborg árið 2023. Þar að auki stendur til að opna aðra stofu í borginni í…
Kristján Richter
Kristján Richter gerðist flugmaður hjá Cargolux 1971, varð síðar flugstjóri og hefur búið í Lúxemborg síðan þá. Hann er einnig menntaður í siglingafræðum. Hann býr í Cents og er ánægður í Lúxemborg. Hann á þrjár dætur sem búa í Bretlandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi. Hvar ólst þú upp? Bústaðarhverfinu í Reykjavík. Það var mjög fínt. Maður…
Brandur Thor Ludwig
Brandur Thor Ludwig lærði viðskiptafræði við Háskóla Íslands og hefur starfað á því sviði á Íslandi, London og síðan í Lúxemborg frá árinu 2004. Þau Anna Margrét Rögnvaldsdóttir, sem starfar við skólann ISL, búa í Merl en börnin þrjú eru flogin úr hreiðrinu. Brandur starfar hjá Reviva Capital sem hefur þá sérstöðu að vera eina…