Kristín er Hafnarfjarðarmær sem flutti með manninum sínum Svenna og dóttur til Lúxemborgar 2006. Síðan þá hafa tvö börn til viðbótar bæst í hópinn og hundurinn Romeo. Kristín rekur hárgreiðslustofuna Centro í miðbænum sem fékk verðlaun fyrir bestu hárgreiðslustofuna í Lúxemborg árið 2023. Þar að auki stendur til að opna aðra stofu í borginni í…
Author: Félag Íslendinga í Lúxemborg
Kristján Richter
Kristján Richter gerðist flugmaður hjá Cargolux 1971, varð síðar flugstjóri og hefur búið í Lúxemborg síðan þá. Hann er einnig menntaður í siglingafræðum. Hann býr í Cents og er ánægður í Lúxemborg. Hann á þrjár dætur sem búa í Bretlandi, Nýja-Sjálandi og Íslandi. Hvar ólst þú upp? Bústaðarhverfinu í Reykjavík. Það var mjög fínt. Maður…
Brandur Thor Ludwig
Brandur Thor Ludwig lærði viðskiptafræði við Háskóla Íslands og hefur starfað á því sviði á Íslandi, London og síðan í Lúxemborg frá árinu 2004. Þau Anna Margrét Rögnvaldsdóttir, sem starfar við skólann ISL, búa í Merl en börnin þrjú eru flogin úr hreiðrinu. Brandur starfar hjá Reviva Capital sem hefur þá sérstöðu að vera eina…
Sara Björk Benediktsdóttir
Sara Björk er 16 ára og hefur búið í Lúxemborg allt sitt líf. Hún á þrjú systkini og býr í Strassen. Hún var í lúxemborgíska skólanum Athenée en skipti yfir í International school Michel Lucius fyrir tveimur árum. Hún kemur reglulega á landsbókasafnið í Kirchberg til að læra. Hvað ert þú búin að búa lengi…