Íslenska kirkjan í Lúxemborg hlakkar til að sjá öll í Fermingarmessunni 5. maí næstkomandi í Dönsku Kirkjunni í Medingen. 23, rue de la Chapelle L-5328 Medingen. Fermingin hefst kl. 14.00 og verða þau Anna Karen Hafþórsdóttir, Clara Elín Clemens, Leon Ari Ottosson og Karlotta Ottosson fermd. Hrólfur Sæmundsson mun syngja ásamt Farfuglunum. Verið öll hjartanlega…
Author: Félag Íslendinga í Lúxemborg
Forsetakosningar 2024
Leiðbeiningar frá Josiane Eippers ræðismanni: The Consulate will organize the two following appointments for pre-election voting: Wednesday, May 8 from 17:00 to 18:30 and Wednesday, May 15 from 12:00 to 14:00. The address is “Maison d’Accueil des Soeurs franciscaines” at 50, avenue Gaston Diderich, L-1420 Belair Luxembourg. Before voting, voters are kindly requested to *check…
Fermingar á næsta leyti
Fjögur íslensk börn fermast þann 5. maí í dönsku kirkjunni í Medingen. Séra Sjöfn mun ferma þau en hér að neðan eru skemmtileg viðtöl við hana og eitt fermingarbarnanna. Mælum með þessum lestri. https://www.mbl.is/…/flutti_til_thyskalands_fyrir…/ https://www.mbl.is/…/thrjar_kynslodir_islendinga…/…
Róbert Gylfi vinnur til verðlauna í píanóleik
Helgina 23.- 24. mars fór fram evrópsk tónlistarkeppni nemenda í einka- og opinberum tónlistarskólum (Trophée Européen de la Musique) í Arlon. Róbert Gylfi Stefánsson, 13 ára, gerði sér lítið fyrir og vann sinn flokk í píanóleik. Hann lék hið fallega lag Braga Valdimars Skúlasonar „Líttu sérhvert sólarlag.“ Róbert Gylfi er búinn að búa í Lúxemborg…