Kosning utan kjörfundar vegna alþingiskosningar 30. nóvember 2024.
Ræðismaðurinn okkar, frú Josiane Eippers, hefur beðið okkur að koma eftirfarandi upplýsingum :
Kosning fer fram á eftirfarandi dögum:
• Föstudagurinn, 15. nóvember frá kl. 12:00 til 15:00 og
• Mánudagurinn, 25. nóvember frá kl. 9:00 til 10:30.
Kosningarstaður :
“Maison d’Accueil des Soeurs franciscaines”
50, avenue Gaston Diderich
L-1420 Belair Luxembourg
Áður en kosið er, vinsamlegast athugið :
• Hvort þið eruð á kjörskrá (ef óvissa hafið samband við þjóðskrá)
• Hafið með persónuskírteini, eins og nafnskírteini, vegabréf…
Bestu kveðjur,
Stjórn FÍL
English
The Consulate will organize the two following appointments for pre-election voting:
• Friday, November 15 from 12:00 to 15:00 and
• Monday, November 25 from 9:00 to 10:30.
The address is “Maison d’Accueil des Soeurs franciscaines” at 50, avenue Gaston Diderich, L-1420 Belair Luxembourg.
Before voting, voters are kindly requested to
• check the electoral registers for their registration,
• and bring an identification document along.