Samkvæmt Þjóðskrá árið 2023 eru 478 Íslendingar búsettir í Lúxemborg.
Búferlaflutningar til Lúxemborgar
Á vefgátt lúxemborgíska ríkisins má finna upplýsingar sem viðkoma búferlaflutningum til landsins, m.a. upplýsingar um dvalarleyfi, skólakerfi og félagsleg réttindi svo eitthvað sé nefnt.
Hér er hægt að panta almannatryggingakort.
Hér eru hagnýtar upplýsingar um lífið í Lúxemborg.
Vinna í Lúxemborg
Vinnumálastofnunin Adem er opinber vinnumiðlun í Lúxemborg.
Á þessari vefsíðu er meðal annars hægt að leita að vinnu.
Ýmis gagnleg námskeið á meðan atvinnuleit stendur.
Fyrir eftirlaunaþega
Sendiráð Íslands
Sendiráðið í Brussel þjónustar einnig Íslendinga í Lúxemborg.
Þau gefa meðal annars út vegabréf.
Fyrir námsmenn:
Upplýsingar um nám á vefsíðu ríkisins.
Upplýsingar um nám á vefsíðunni Fara bara.
Icekost
Innflutningur á íslensku lambalæri- og hrygg og ýsu, þorski og lax. Hægt er að sjá hvar og hvenær má nálgast varninginn á þessari vefslóð.
Fjölmiðlar í Lúxemborg
Tungumálanám
https://www.inll.lu/en/courses/
https://www.luxlanguages.lu/nos-formations/