Kosning utan kjörfundar vegna alþingiskosningar 30. nóvember 2024. Ræðismaðurinn okkar, frú Josiane Eippers, hefur beðið okkur að koma eftirfarandi upplýsingum : Kosning fer fram á eftirfarandi dögum: • Föstudagurinn,…
Haustguðsþjónustan í Lúxemborg verður haldin í Dönsku kirkjunni í Medingen þann 27. október næstkomandi kl 14.00. Farfuglarnir syngja og María Sól Ingólfsdóttir, söngnemi í Saarbrücken kemur ásamt undirleikara og…
Það má búast við íslensku sumarveðri á 17. júní hátíðarhöldum Félags Íslendinga í Lúxemborg sem verður laugardaginn kemur, 15. júní, í beim Maartbech, Berdorf (sami staður og undanfarin ár)….
Íslenska kirkjan í Lúxemborg hlakkar til að sjá öll í Fermingarmessunni 5. maí næstkomandi í Dönsku Kirkjunni í Medingen. 23, rue de la Chapelle L-5328 Medingen. Fermingin hefst kl….
Leiðbeiningar frá Josiane Eippers ræðismanni: The Consulate will organize the two following appointments for pre-election voting: Wednesday, May 8 from 17:00 to 18:30 and Wednesday, May 15 from 12:00…
Fjögur íslensk börn fermast þann 5. maí í dönsku kirkjunni í Medingen. Séra Sjöfn mun ferma þau en hér að neðan eru skemmtileg viðtöl við hana og eitt fermingarbarnanna….
Helgina 23.- 24. mars fór fram evrópsk tónlistarkeppni nemenda í einka- og opinberum tónlistarskólum (Trophée Européen de la Musique) í Arlon. Róbert Gylfi Stefánsson, 13 ára, gerði sér lítið…